Aðalvalmynd:

© Iðnskólinn í Reykjavík

Atvinnulíf -störf

 

Breytingar á atvinnulífinu hafa verið talsverðar undanfarin ár. Þetta sést t.d. þegar flokkar starfa frá 1991-2006 eru skoðaðir. Þar sést að mest aukning hefur verið í flokki sérfræðinga og sérmenntaðs starfsfólks.  Fólki í þjónustu og verslunarstörfum hefur fjölgað nokkuð og stjórnendum og embættimönnum hefur einnig fjölgað lítillega.

Fjöldistarfandieftirstarfsstéttum, kynioglandssvæðum - árstölur 1991-2006

 

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

Alls

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Karlarogkonur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stjórnendurogembættismenn

11.500

12.800

12.500

11.700

11.200

10.400

10.800

11.400

10.300

9.900

12.400

12.700

10.600

11.900

12.100

14.300

Sérfræðingar

16.200

16.200

16.000

17.200

18.900

19.600

18.300

18.700

21.500

21.300

23.300

25.100

27.000

24.700

28.000

29.500

Sérmenntaðstarfsfólk

15.300

15.200

16.900

16.800

18.100

19.700

21.300

20.500

19.700

22.000

22.500

21.800

21.600

25.200

25.700

26.100

Skrifstofufólk

13.400

13.400

12.900

12.500

12.700

12.400

12.300

13.100

13.900

13.900

13.200

12.600

13.500

11.500

12.400

12.800

Þjónustu- ogverslunarfólk

25.700

25.400

24.100

23.900

25.700

26.000

25.800

28.000

31.900

32.200

32.000

30.800

31.700

30.000

32.200

33.700

Bændurogfiskimenn

11.500

12.200

10.500

10.100

10.400

10.000

8.800

9.700

10.200

10.300

9.400

9.000

8.000

7.300

8.100

8.200

Iðnaðarmenn

23.100

21.700

23.400

24.200

24.800

23.400

22.400

23.800

24.400

24.200

24.200

22.500

22.100

21.400

20.900

22.400

Véla- ogvélgæslufólk

8.400

8.700

10.500

11.100

9.000

9.300

9.600

9.700

9.500

10.600

10.200

9.800

8.200

9.800

9.500

9.700

Ósérhæftstarfsfólk

11.800

11.200

9.900

10.000

11.200

11.200

12.700

13.000

12.000

12.000

12.000

12.500

14.300

14.300

12.400

12.900

Síðastuppfært:2007-04-11Höfundarréttur:Eining:fjöldiAuðkennitöflu: VIN01101
HagstofaÍslands - Vinsamlegagetiðheimildar.

Fækkun hefur orðið meðal bænda og fiskimanna og einnig lítilleg fækkun meðal iðnaðarmanna og skrifstofufólks. Hvernig skyldi framhaldið verða næstu árin?