Ađalvalmynd:

© Iđnskólinn í Reykjavík

Sjálfsţekking

Sjálfsţekking ţýđir í raun og veru ţekking á sjálfum sér. Ýmis önnur hugtök tengjast ţessu og má ţar nefna sjálfsmynd, sjálfsvitund og sjálfsvirđing. En hvađ ţýđa ţessi hugtök í raun og veru?

Samkvćmt Íslenskri orđabók Menningarsjóđs ţýđir sjálf: innsta eđli persónuleikans, međvitund einstaklings (lífveru) um sjálfan sig (ego)

Hvernig líđur ţér í dag?