© Iðnskólinn í Reykjavík
Sjálfsþekking þýðir í raun og veru þekking á sjálfum sér. Ýmis önnur hugtök tengjast þessu og má þar nefna sjálfsmynd, sjálfsvitund og sjálfsvirðing. En hvað þýða þessi hugtök í raun og veru?
Samkvæmt Íslenskri orðabók Menningarsjóðs þýðir sjálf: innsta eðli persónuleikans, meðvitund einstaklings (lífveru) um sjálfan sig (ego)
Hvernig líður þér í dag?