Ađalvalmynd:

© Iđnskólinn í Reykjavík

Könnun vegna fjármálafrćđslu

Í febrúar 2006 kom Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna í heimsókn til okkar með fræðslu. Eftir fræðsluna var gerð könnun meðal nemenda og var niðurstaðan þessi:

Hefðir þú viljað fá þessa fjármálafræðslu fyrr?

Já: 22

Nei: 10


Hversu skýr var kynningin?

Mjög skýr: 28

Óljós: 4

 

Heldur þú að þessi fræðsla eigi eftir að nýtast þér?

Já: 30

Nei: 2

 

Ert þú byrjuð/aður að spara?

Já: 21

Nei: 11

 

Veist þú í hvað peningarnir þínir fara?

Já: 23

Nei: 9

 

Eftirfarandi athugasemdir eða ábendingar komu fram:

Hefði mátt gefa fræðslunni lengri tíma, hefði viljað fá svona í 10. bekk, skyldi ekki öll orðatiltækin/orðin sem voru notuð. finnst að ætti að kenna í grunnskólum allt sem tengist fjárhag s.s. skattaskýrslu og að lesa af reikningum.

           

Samkvæmt þessu telja nemendur fræðsluna hafa verið gagnlega. Þess vegna mætti hugsanlega velta því fyrir sér hvort ekki væris skynsamlegt að eyða meiri tíma í þessa fræðslu og gera hana að stærri hluta á næstu önn.