Ađalvalmynd:

© Iđnskólinn í Reykjavík

Samfélagiđ

   Markmiđiđ međ ţessum kafla er ađ hjálpa nemendum ađ átta sig á margbreytni hins íslenska samfélags, gera sér grein fyrir skyldum sínum og réttindum og stefna ađ ţví ađ ţeir verđi virkir borgarar í íslensku samfélagi.

    Samfélag er hópur fólks sem býr saman í skipulögđum félagsskap. Ísland hefur á rúmum 100 árum breyst úr einsleitu landbúnađarsamfélagi í fjölţjóđlegt samfélag.Ísland er eki lengur einangrađ eyland í miđju Atlantshafi. Viđ Íslendingar eru hluti af alheimssamfélaginu. Hvađ getur ţú nemandi góđur gert til ađ verđa virkur borgari? Í kafla ţessum er leitast viđ ađ koma međ grunnupplýsingar um íslenska samfélagiđ og tengsl ţess viđ alţjóđasamfélagiđ. Hlutverk ţitt er ađ vinna međ ţessar upplýsingar á margvísleganhátt. Stefnt er ađ ţví ađ nemendur verđi sjálfstćđari í vinnubrögđum sínum og geti kynt sér málin enn frekar hér á vefnum.Fjölbreytilegt ítarefni mun fylgja hverjum kafla.