© Iðnskólinn í Reykjavík
http://www.isholf.is/arndisk/uppeldi.htm
Umboðsmaður http://www.barn.is/adalsida/malaflokkar/fjolmidlar/
Áhrif áfalla á börn
Börn og barnauppeldi
http://www.isholf.is/arndisk/uppeldi.htm
Á þessari síðu er ætlun mín að vera með ýmsar umfjallanir um uppeldismál og því sem snýr að foreldrahlutverkinu. Einnig er hér að finna marga frábæra tengla á síður sem fjalla um börn og barnauppeldi.
Þau dansa greitt drumbarnir sveru
og drekka sig alveg á peru
(ekki'er það mjólk)
þetta miðaldra fólk
já fullorðnir unglingar eru.
Herra Limran
Greinar um uppeldismál
Aðstoð fyrir ungt fólk í vanda - Upplýsingavefur Félagsþjónustunnar í Reykjavík í málefnum ungs fólks í vanda.
www.felagsthjonustan.is/ung/
ADHD samtökin (áður Foreldrafélag misþroska barna) - stuðningssamtök foreldra og aðstandenda barna með athyglisbrest, ofvirkni, misþroskavandamál og annan þroska- og hegðunarvanda sem rekja má til vanda í miðtaugakerfinu
www.adhd.is
Blátt áfram - Verkefni sem felst í því að efla forvarnir vegna kynferðislegs ofbeldis gegn börnum.
www.blattafram.is
Dómsmálaráðuneytið - Barnalög - Síða með upplýsingum um reglur barnalaga um faðerni barna, forsjá, umgengni og meðlag.
www.domsmalaraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/barnamal
Feðraheill - Félag ábyrgra feðra - Félagið var stofnað til að vinna að bættum samskiptum feðra við börn sín
www.abyrgirfedur.is
Fjölskyldumiðstöð félagsþjónustunnar í Reykjavík - Aðstoð og stuðningur við fjölskyldur sem eiga í vanda
www.barnivanda.is
Götusmiðjan – samtök sem reka meðferðarheimili fyrir ungt fólk á Akurhóli, Hellu.
Olweusarverkefnið Gegn einelti - Aðgerðir gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Olweusarverkefnið er samstarfsverkefni menntamálaráðuneytisins, KÍ, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Heimilis og skóla og með stuðningi Kennaraháskóla Íslands.
www.olweus.is
Regnbogabörn - Fjöldasamtök gegn einelti
www.regnbogaborn.is
Saft - Rannsóknar- og fræðsluverkefni um örugga netnotkun barna.
www.saft.is
Samfés - Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi
www.samfes.is
Samtök um kvennaathvarf - Athvarf fyrir konur og börn sem búa við ofbeldi.
www.kvennaathvarf.is
Stígamót - Samtök sem aðstoða fórnarlömb kynferðisofbeldis og aðstandendur þeirra.
www.stigamot.is
Stjúptengsl - Síða um sérstöðu stjúpfjölskyldna.
www.stjuptengsl.is
http://www.tr.is/foreldrar-og-born/
Réttindi
Tenglar
Yfirlit yfir félög og samtök
Gisting á höfuðborgarsvæðinu
Styrktarsjóðir
Listmeðferðarfræðingar
Skammtímavistanir
Stuðningur
(Fjölfræði fyrir börn og unglinga). Heimur vísindanna
http://nemar.unak.is/not/ha020132/kraftar.htm
(þýðandi Bjarni Fr. Karlson) Reykjavík, Forlagið
Kraftar http://www.unicef.is/hversvegna/index_733.htm
Barnavefur BarnUng
http://barnung.khi.is/barn/kkraekjur/biobok.htm
Ungi.is er upplýsingaveita fyrir nýbakaða, núverandi, verðandi og tilvonandi foreldra. Þjónustan samanstendur af nokkrum þáttum eins og er en fleiri þjónustuþættir eru á teikniborðinu. Nær öll íslensk nöfn eru aðgengileg í sérstakri leitarvél hér á vefnum sem aðstoðar foreldra í leitinni að góðu nafni fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminn. Hér er einnig að finna samansafn upplýsinga um þroskaferli fósturs á þeim 38 vikum sem það tekur að komast í þennan heim. Öryggi barnsins er tekið fyrir sérstaklega og margt fleira. Góða skemmtun!